Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Sveitafélagið Árborg semur við Eykt vegna byggingu hjúkrunarheimilis

Sveitafélagið Árborg semur við Eykt vegna byggingu hjúkrunarheimilis

276
0
Urban arkitektar ehf. og LOOP architects aps. hlutu 1. verðlaun í samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Úr fundargerð Bæjarráðs Árborgar – fundur nr. 51

Erindi frá FSR, dags. 23. október, þar sem lagt er til að sveitarfélagið samþykki mat FSR að ganga til samninga við Eykt efh um byggingu hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árborg.

Bæjarráð fagnar því að loks skuli komið að framkvæmdum um byggingu hjúkrunarheimilis á Selfossi og samþykkir að gengið verði til samninga við Eykt.

Heimild: Árborg.is