Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Dettifossvegur (862) Girðing, Ásheiði – Tóveggur

Opnun útboðs: Dettifossvegur (862) Girðing, Ásheiði – Tóveggur

250
0

Tilboð opnuð 1. október 2ö19. Uppsetning nýrrar girðingar við Dettifossveg (862) í Norður Þingeyjarsýslu, frá Ásheiði að Tóvegg.

Heildarlengd girðingar er 12,3 km.

Helstu magntölur eru:
– Netgirðingar 1.600 m
– Rafmagnsgirðingar 10.700 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. júlí 2020.