Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Árborg Gatnagerð í landi Bjarkar 1.áfangi

Opnun útboðs: Árborg Gatnagerð í landi Bjarkar 1.áfangi

378
0
Selfoss. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Bæjarráðsfundur Árborgar þann 05.09.2019

Gatnagerð í landi Bjarkar 1.áfangi
Niðurstaða 7. fundar eigna- og veitunefndar

Tilboð opnuð 28.08.2019 kl 11:00
Eftirfarandi tilboð bárust:

Háfell 672.651.921
Gröfutækni 671.146.850
Aðalleið 718.401.910
Nesey 748.000.000
Borgarverk 718.000.000

Kostnaðaráætlun 758.954.370

Lagt er til við bæjarráð að tilboði lægstbjóðanda verði tekið svo framarlega sem hann uppfylli skilyrði sem tiltekin eru í útboðsgögnum.

Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að tilboði Gröfutækni, kr. 671.146.850, verði tekið svo framarlega sem öll skilyrði eru uppfyllt.