Home Fréttir Í fréttum Óska eftir heimild til að byggja 500 fermetra sláturhús

Óska eftir heimild til að byggja 500 fermetra sláturhús

145
0
Kalmanstjörn Mynd: Stofnfiskur hf.

Stofnfiskur hf. hefur óskað eftir heimild hjá Reykjanesbæ til byggingar á 524 fermetra sláturhúsi á lóð sinni við Nesveg 50.

Ósk fyrirtækisins var tekin fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs á dögunum og samþykkt þar sem stærð og starfsemi er í samræmi við skilmála aðalskipulags fyrir reitinn og önnur starfsemi en Stofnfisks er ekki á þessum reit.

Heimild: Sudurnes.net