Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Strenglögn, Geldingarfell-Hveravellir/Kerlingarfjöll

Opnun útboðs: Strenglögn, Geldingarfell-Hveravellir/Kerlingarfjöll

320
0
Mynd: Rarik

RARIK 19025 – Strenglögn, Geldingarfell-Hveravellir/Kerlingarfjöll

Opnunarfundur var haldinn á skrifstofu RARIK, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík þann 06. ágúst 2019, kl. 14:00.

 

Austfirskir Verktakar hf. 96.774.800 kr.
Línuborun ehf. 113.841.820 kr.
Þjótandi ehf. 74.892.914 kr.
Ingileifur Jónsson ehf. 75.045.000 kr.