Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ölfus. “Hraunshverfi 1.áfangi-gatnagerð og lagnir”

Opnun útboðs: Ölfus. “Hraunshverfi 1.áfangi-gatnagerð og lagnir”

539
0
Mynd: Hafnarfrettir.is

Bæjarráð Ölfuss 314. fundur, 15.08.2019

Fyrir bæjarráði lá niðurstaða opnunar og yfirferðar tilboða í verkið “Hraunshverfi 1.áfangi-gatnagerð og lagnir” ásamt minnisblaði Tækniþjónustu SÁ ehf.

Í minnisblaðinu kemur fram að ein reikningsskekkja hafi komið fram við yfirferð tilboða og hækkað eitt tilboða um 100.000 kr. Önnur tilboð voru rétt.

Reikningsskekkjan breytti ekki röð bjóðenda í útboðinu.

Niðurstaða opnunar og yfirferðar tilboða:

1. Jón og Margeir ehf 134.992.718 89,4%
2. GG Sigurðsson ehf. 142.777.720 94,6%
3. Aðalleið ehf. 145.130.210 96,1%
4. Háfell ehf. 163.967.020 108,6%

Kostnaðaráætlun: 150.971.571

Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda svo fremi sem ekkert óvænt komi í ljós við áframvinnslu málsins.