Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Framkvæmdir við hluta skólalóðar Flataskóla.

Opnun útboðs: Framkvæmdir við hluta skólalóðar Flataskóla.

249
0

Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 23.07.2019

Eftirfarandi tilboð bárust við opnun tilboða í framkvæmdir við endurbætur á hluta skólalóðar Flataskóla.

K22 ehf.                           kr. 39.636.800
Holt og Bolt ehf.                kr. 43.815.500
Dráttabílar ? vélaleiga ehf. kr. 26.535.500
Hellur og lagnir ehf.           kr. 32.305.400

Kostnaðaráætlun kr. 31.923.600

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda, Dráttarbíla ? vélaleigu ehf. með fyrirvara um að um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins.

Heimild: Garðabær.is