Rétt að byggja spítalann á öðrum stað

Samtök um betri spítala

 

Innan græna svæðisins búa um 70 þúsund manns. Kortið sýnir annars vegar 15 mínútna göngufjarlægð og hins vegar 15 mínútna hjólafjarlægð frá þungamiðju Reykjavíkur. Þungamiðja búsetu er eilítið austar. Með tilliti til samgangna er hagkvæmast fyrir íbúana að vinnustaður þeirra sé sem næst miðju þessa svæðis. (Úr Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030)

Heimild: Samtökum um betri spítala.

Leave a comment