Home Fréttir Í fréttum Malbikun Hafravatnsvegar hefur verið boðin út

Malbikun Hafravatnsvegar hefur verið boðin út

181
0
Hafravatnsvegur Mynd: Mosfellsbær

Vegagerðin hefur boðið út lagningu klæðningar Hafravatnsvegar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir í júlí 2019, kaflinn sem um ræðir er innan bleika hringsins á mynd fyrir ofan.

Áætluð verklok eru um 15. ágúst.

 

Heimild: Mosfellsbær.is