Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Sveitafélagið Árborg. Endurgerð götu – Smáratún

Opnun útboðs: Sveitafélagið Árborg. Endurgerð götu – Smáratún

205
0
Selfoss. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

„Þriðjudaginn 7.maí, voru opnuð tilboð í verkið „Endurgerð götu – Smáratún“. Eftirfarandi tilboð bárust:

Gröfutækni ehf 79.254.375 kr
Borgarverk ehf 93.490.000 kr
Aðalleið ehf 98.599.370 kr

Kostnaðaráætlun Eflu var 101.647.425 kr

Fundargerð frá opnun tilboða má sjá hér að neðan

Opnun tilboða Smáratún 2019