Home Fréttir Í fréttum 14.05.2019 Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði og Austursvæði 2019

14.05.2019 Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði og Austursvæði 2019

105
0
Mynd: sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði og Austursvæði 2019.

Helstu magntölur eru:

Heflun axla 5,3 km
Hjólfarafylling með flotbiki 68.900 m2
Afrétting með flotbiki, axlir og sigkaflar 7.950 m2
Afrétting með kaldbiki, axlir og sigkaflar 5.400 m2

Útboðsgögnin eru afhent hjá Vegagerðinni Búðareyri 11-13 á Reyðarfirð, Breiðumýri 2 á Selfossi og Borgartúni 7 íReykjavík (móttaka) frá og með þriðjudeginum 30. apríl 2019.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 14. maí 2019 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 sama dag.