Home Fréttir Í fréttum Fyrsta flutningaskipið til hafa viðlegu á hinum nýja Kleppsbakka

Fyrsta flutningaskipið til hafa viðlegu á hinum nýja Kleppsbakka

113
0
Ljósmynd: Anna Kristjánsdóttir/Faxaflóahafnir

Á annan í páskum, 22.04.2019, kom flutningarskipið Peak Breskens til Reykjavíkur og lagðist upp að hinum nýja Kleppsbakka.

Framkvæmdir að bakkanum hafa staðið frá því árið 2016 og mun hann verða 400 m að lengd en þar að auki var gerð 70 m. framlenging á núverandi Kleppsbakka.

Viðlegukanntur bakkans mun vera -13,5 m og eru áætluð verklok haustið 2019.

Heimild: Faxafloahafnir.is