Home Fréttir Í fréttum Vinnubúðir ÍAV Marti Búrfell frá Búrfellsvirkjun eru til sölu

Vinnubúðir ÍAV Marti Búrfell frá Búrfellsvirkjun eru til sölu

161
0

ÍAV Marti Búrfell er að selja vinnubúðir sem staðsettar eru við Búrfellsvirkjun í Gnúpverjahreppi.

Vinnubúðirnar innihalda eftirfarandi:
– 132 herbergi öll með baðherbergi
– 3 setustofur
– fullbúið eldhús með búri, kæliklefa og frystiklefa
– borðsal fyrir 80 manns
– 3 gallageymslur
– 3 þvottaherbergi
– Líkamsræktarherbergi og gufubað
– Auk tengiganga., undirstaðna og eldveggja

Allt innbú og rúmfatnaður í herbergjum, húsgögn og sjónvörp í setustofum fylgja. Fullkominn eldhúsbúnaður í eldhúsi ásamt matsal fylgir einnig.

Hluti svefnherbergja er nú þegar tilbúin til afhendingar, en stefnt er að því að vinnubúðirnar verði að fullu til afhendingar í september í ár.
Sjá nánar í bæklingi hér.