Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Reykjanesbraut (41), vegamót við Hafnarfjarðarveg

Opnun útboðs: Reykjanesbraut (41), vegamót við Hafnarfjarðarveg

474
0

Tilboð opnuð 5. febrúar 2019. Breytingar á vegamótum Reykjanesbrautar og Fjarðarhrauns við Kaplakrika í Hafnarfirði.

Verkið felst í tvöföldun vinstri beygju frá Fjarðarhrauni inn á Reykjanesbraut til austurs og nýrri aðrein meðfram Kaplakrikalæk.

Helstu magntölur eru:
•Skeringar, 2150 m3
•Styrktarlag, 1600 m3
•Burðarlag, 600 m3
•Malbikun 7400 m2
•Kantsteinar 1000 m
•Vegrið 880 m
•Stoðveggur 60 m
•Endafrágangur undirganga

Breytingum í vegamótum skal vera lokið 15. júlí 2019. Frágangi utan vega skal vera lokið 1. ágúst 2019.