Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir við nýja sjóvörn á Hellissandi

Framkvæmdir við nýja sjóvörn á Hellissandi

267
0
Mynd: Snæfellsbær

Hafnar eru framkvæmdir við nýja sjóvörn sem verður fyrir neðan gamla frystihúsið á Hellissandi.

Mynd: Snæfellsbær

Það er verktakafyrirtæki Grjótverk frá Hnífsdal sem sér um framkvæmdina.

Mynd: Snæfellsbær

Heimild: Facebooksíða Snæfellsbæjar