Home Fréttir Í fréttum 07.02.2019 Áhorfendabekkir fyrir Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum

07.02.2019 Áhorfendabekkir fyrir Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum

209
0

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á inndraganlegum mótordrifnum áhorfendabekkjum/stólum í íþróttasal Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Verkið fellst í hönnun, afhendingu, uppsetningu og fullnaðarfrágangi á útdraganlegum áhorfendabekkjum/stólum í samræmi við útboðsgögn.

Gert er ráð fyrir ca. 610 sætum í stólum og 420 sætum á bekkjum.

Opnun tilboða: 07.02.2019 kl. 11:00