Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Stapaskóli, Grunnskóli í Reykjanesbæ

Opnun útboðs: Stapaskóli, Grunnskóli í Reykjanesbæ

690
0
Mynd: Vf.is / Arkís arkitakar

Lesið er upp nafn bjóðanda og heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun.

Bókun frá Eykt um að magntölur og upplýsingar um innihurðir séu ekki fullnægjandi og að ekki hafi verið gefin út ný tilboðsskrá.

1. Eykt ehf.

kr. 2.454.644.358.-

2. Munck-Ísland

kr. 2.718.316.874.-

3. Mannverk ehf.

kr. 2.799.898.733.-

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 2.587.082.547.-

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….