Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Iðndalur 4, Vogum – þjónustumiðstöð

Opnun útboðs: Iðndalur 4, Vogum – þjónustumiðstöð

391
0

Sveitarfélagið Vogar. Úr fundargerð bæjarráðs. 21.11.2018

Iðndalur 4. Þjónustumiðstöð í Vogum. Útboð. – 1811025
Opnun tilboða í byggingu þjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins, ásamt niðurstöðu.
Tilboð í byggingu þjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins voru opnuð föstudaginn 16.11.2018.

Alls bárust 11 tilboð í verkið, þar af 3 frávikstilboð.

Kostnaðaráætlun hönnuða er kr. 137.500.334. Lægsta tilboð í verkið var frá Sparra ehf., kr. 134.918.352, sem er 98,12% af kostnaðaráætlun.

Öll önnur tilboð voru hærri en kostnaðaráætlun.

Heimild: Vogar.is