Home Fréttir Í fréttum Svona er staðan á Sementsreitnum á Akranesi

Svona er staðan á Sementsreitnum á Akranesi

148
0
Mynd: Skagafrettiri.is /Michal Mogila.

Niðurrif á Sementsreitnum gengur samkvæmt áætlun. Á hverjum degi breytist ásýndin á þessu svæði og það styttist í að verkefninu ljúki. Heimamaður flaug drónanum yfir svæðið um s.l. helgi í blíðviðrinu á Skaganum.

Myndband: Michal Mogila

Heimild: Skagafrettir.is