Home Í fréttum Niðurstöður útboða HS-vélaverk bauð lægst í gatnagerð i Vestmannaeyjum

HS-vélaverk bauð lægst í gatnagerð i Vestmannaeyjum

174
0
Vestmannaeyjar

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í liðinni viku var á dagskrá gatnagerð í Goðahrauni. Í fundargerð ráðsins segir að þann 20. september síðastliðinn hafi verið opnuð tilboð í gatnagerð í Goðahrauni samkvæmt teikningum frá TPZ.

Gerð var verðkönnun meðal jarðvinnuverktaka í Vestmannaeyjum.

Kostnaðaráætlun hönnuða var kr. 51.343.025

HS-vélaverk ehf. kr. 35.993.724
Gröfuþjónusta Brinks ehf. kr. 44.869.025

Heimild: Eyjar.net