Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi – Gatnagerð og lagnir

Opnun útboðs: Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi – Gatnagerð og lagnir

699
0
Urriðaholt

Tilboð í verkið Urriðaholt – Austurhluti 1.áfangi – Gatnagerð og lagnir voru opnuð hjá EFLU hf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, föstudaginn 31. ágúst 2018 kl. 14:00.

 

  Bjóðendur Tilboð kr. Hlutfall af kostn. áætlun
1. Jarðval sf 580.053.450 94,5%
2. Háfell ehf 612.151.100 99,7%
3. Loftorka Reykjavík ehf 663.900.000 108,1%
4. Grafa og grjót ehf 552.093.600 89,9%
  Kostnaðaráætlun 614.068.454 100,0%