Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir hafnar við nýtt fimleikahús ÍA á Akranesi

Framkvæmdir hafnar við nýtt fimleikahús ÍA á Akranesi

215
0
Mynd: Skagafrettir.is

Síðdegis í dag var stigið stórt framfaraskref hjá Fimleikafélagi Akraness. Hafist var handa við framkvæmdir á nýju fimleikahúsi við íþróttahúsið við Vesturgötu – og var fjölmenni mætti til þess að fylgjast með því þegar fyrsta skóflustungan var tekin.

Guðmundur Claxton formaður FIMA, Marella Steinsdóttir formaður ÍA og Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness tóku fyrstu skóflustunguna.

Heimild: Skagafrettir.is