Home Fréttir Í fréttum Veggir gagnaversins rísa hver af öðrum á Blönduósi

Veggir gagnaversins rísa hver af öðrum á Blönduósi

244
0
Mynd: Húni.is

Byrjað er að reisa fyrstu veggina í fyrsta gagnavershúsinu við Svínvetningabraut og áætlað er að búið verði að reisa húsið í næstu viku ef allt gengur að óskum.

Mynd: Húni.is

Verkstjóri verksins á vinnustað er Einar Bjarni Björnsson en það Húsheild ehf. sem reisir húsið.

Mynd: Húni.is

Heimild: Huni.is