Home Fréttir Í fréttum VA arkitektar hanna nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra

VA arkitektar hanna nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra

245
0
Mynd: VA arkitektar

Tillaga VA arkitekta hlaut 1. verðlaun í samanburðarkeppni um nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra.

VA arkitektar

Í fundargerð 7. fundar byggingarnefndar um viðbyggingu Grunnskóla Húnaþings vestra dags. 30. maí sl. þar sem mælt er með við sveitarstjórn að hafið verði samstarfi við VA arkitekta um áframhaldandi vinnslu og hönnun teikninga.    Tillaga byggingarnefndar borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Heimild: Vaarkitakar.is /Húnaþing Vestra