Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2018 – 2021, Vík – Steinar: Hraðútboð

Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2018 – 2021, Vík – Steinar: Hraðútboð

175
0

Opnun tilboða 3. júlí 2018. Vetrarrþjónustu árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur ( 1 ) Vík – Steinar 43km
Reynishverfisvegur (215) Hringvegur – bílaplan 5 km
Dyrhólavegur (218) Hringvegur  – bílaplan 7 km
Mýrdalsjökulsvegur (222) Hringvegur  – Ytri- Sólheimar 1 km
Sólheimajökull (221 Hringvegur – bílaplan 5 km
Skógar (2420)(2440) Hringvegur  – byggðasafn 1,5 km

Heildarlengd vegakafla er  62,5 km.

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  12.500 km.

Verklok eru 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Arnar Stefánsson, Rauðalæk 23.256.750 138,7 6.402
Narvaexpress sf., Reykjavík 20.609.910 122,9 3.755
Kdalur ehf., Hvolsvelli 16.855.100 100,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 16.770.000 100,0 -85