Home Í fréttum Niðurstöður útboða Garðabær: Niðurstöður dómnefndar um tillögur í alútboði vegna byggingar fjölnota íþróttahúss

Garðabær: Niðurstöður dómnefndar um tillögur í alútboði vegna byggingar fjölnota íþróttahúss

442
0
Mynd: Tillaga Íslenskir aðalv. hf.
Niðurstöður dómnefndar um tillögur í alútboði vegna byggingar fjölnota íþróttahúss.
Lagðar fram niðurstöður matsnefndar á tilboðum í byggingu fjölnota íþróttahús sem voru opnuð 19. maí sl.

Nafn bjóðanda    Einkunn      Tilboðsverð              Reiknað verð

Eykt ehf.               1,030           5.497.349.500         5.337.232.524
Eykt ehf. (2)          1,030           5.217.349.500         5.065.387.864
Ístak hf.                1,049           5.629.845.405         5.366.868.832
Íslenskir aðalv. hf.  1,050           4.249.561.579         4.047.201.504
Munck Íslandi         1,092           4.582.424.370         4.196.359.313

Bæjarráð felur matsnefnd að yfirfara verðtilboð með tilliti til ákvæða útboðsgagna og skila endanlegu álit og umsögn að þeirri yfirferð lokinni.

Previous articleOpnun útboðs: Lindarflöt og Smáraflöt í Garðabæ – Götur og Veitur Endurnýjun 2018
Next articleGerðu gat á hús nágrannans